Tilkynningar

Stöðvun strandveiða, svæði A

16.6.2015

Birt hefur veirð auglýsing nr. 524/2015 um stöðvun strandveiða á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps.  

Frá og með 19. júní til og með 30. júní 2015 eru strandveiðar bannaðar á svæði A, Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps, sbr. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 349/2015, um strandveiðar fiskveiðiárið 2014/2015.

Samkvæmt þessu er síðasti leyfilegi strandveiðidagur á svæði  A í mánuðinum fimmtudagurinn 18. júní


Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica