Tilkynningar

Byggðakvóti 2019 - staða úthlutunar

16.5.2019

Fiskistofa hefur tekið saman og birt yfirlit yfir stöðu á úthlutun byggðakvóta vegna fiskveiðiársins 2018/2019.

Þar kemur fram skipting vilyrða fyrir úthlutun á milli byggðarlaga og skipa ásamt stöðu á veiðum hvers skips til uppfyllingar á skilyrðum fyrir úthlutun.

Í yfirlitinu má einnig sjá þá úthlutun á skip sem þegar hefur átt sér stað.

Byggðakvóti 2018/2019 - staðan 16. maí


Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica