Tilkynningar
Niðurstaða tilboðsmarkaðar í desember
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í desember. Alls bárust 113 tilboð, þar af voru 3 afturkölluð í samræmi við 4 .gr. reglugerðar nr. 726/2020 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021. Að þessu sinni var 46 tilboðum tekið.