Tilkynningar

Frestur til að flytja aflaheimildir

23.8.2011

Í 9. mgr. 9. gr. reglugerðar nr. 662/2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011, er kveðið á um frest til að flytja aflamark/krókaaflamark á milli fiskiskipa.

Samkvæmt ofangreindu reglugerðarákvæði verða umsóknir um staðfestingu Fiskistofu á flutningi aflamarks og krókaaflamarks á fiskveiðiárinu 2010/2011 að hafa borist Fiskistofu fyrir miðnætti þann 15. september n.k. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða endursendar.
Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica