Tilkynningar

Skipti á aflamarki – tilboð óskast

6.3.2012

 

Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 689/2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum, auglýsir Fiskistofa eftir tilboðum í skipti á aflamarki.

Í boði er neðangreint aflamark, í tilgreindum tegundum, í skiptum fyrir aflamark í þorski, ýsu, ufsa og/eða steinbít.

Fisktegund Aflamark
Loðna 339 tonn
Flæmingjarækja svæði 3L 2.000 kg

Gera þarf tilboð í einstakar tegundir á eyðublöðum sem birtast þegar smellt er á viðkomandi tegund.

Frestur til að skila tilboðum er til kl 16:00 miðvikudaginn 14. mars 2012.


Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica