Tilkynningar

Opið fyrir umsóknir um strandveiðar

26.4.2019

Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir um strandveiðileyfi 2019. 

Sótt er um í gegnum þjónustugáttina UGGA.

Nánari upplýsingar um þær reglur sem gilda um  strandveiðar


Hér er stutt  myndband  sem leiðbeinir hvernig sótt er um strandveiðileyfi

Hér er sótt um:   Uggi

Fiskistofa vekur athygli á að sækja þarf um fyrir kl. 15:00 á virkum degi ef hefja á veiðar næsta dag eða fyrir kl. 15:00 á föstudegi ef hefja skal veiðar næsta mánudag.  Jafnframt þarf þá að greiða greiðsluseðil í heimabanka samdægurs og fyrir kl 21:00.   Sjá meira um  þetta í nánari uppýsingum hér að ofan.

Athygli er vakin á að ef hefja á veiðar 2. maí þá skal umsókn hafa borist Fiskistofu fyrir kl. 15:00 þann 30. apríl og greiðsluseðil þarf að greiða fyrir kl. 21:00 þann sama dag.

Gátlisti frá Samgöngustofu um undirbúning bátsins fyrir strandveiðarnar

Við hvetjum alla útgerðarmenn að fara yfir stöðuna með sinn bát:

Hér má finna gátlistann
Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica