Tilkynningar

Persónuvernd

1.6.2018

Fiskistofa hefur, í samræmi við Evrópulöggjöf á sviði persónuverndar og vinnslu persónuupplýsinga, ráðið persónuverndarfulltrúa.

Persónuverndarfulltrúi Fiskistofu tekur á móti ábendingum um öryggisbresti ásamt því að taka á móti og svara fyrirspurnum og beiðnum frá þeim einstaklingum sem óska eftir upplýsingum um vinnslu og söfnun persónuupplýsinga. Ábendingar og fyrirspurnir skal senda í tölvupósti á póstfangið personuvernd@fiskistofa.is


Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica