Tilkynningar

Sæbjúgnaveiðar 2018/2019

11.8.2018

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um leyfi til veiða á sæbjúgum fiskveiðiárið 2018/2019, sbr. reglugerð nr. 795/2013 um veiðar á sæbjúgum, með síðari breytingum.


Sækja skal um veiðileyfi í UGGA, upplýsingagátt Fiskistofu, og skulu fylgja umsókninni upplýsingar um veiðar umsækjenda á sæbjúgum þrjú síðustu fiskveiðiár og samningur um vinnslu á sæbjúgum í landi eða jafngild yfirlýsing þegar um eigin vinnslu er að ræða.

Opið er fyrir umsóknir frá  mánudeginum 14. ágúst til og með 20. ágúst 2018, en þá lýkur umsóknarfresti.


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica