Tilkynningar

Skip svipt veiðileyfi

9.11.2018

Fiskistofa hefur svipt neðangreind skip leyfi til veiða í atvinnuskyni  vegna vanskila á afladagbókarfrumriti vegna veiða skipanna í ágúst 2018.  

Sviptingin gildir þar til skil hafa verið gerð eða skýringar gefnar á ástæðum vanskila. 

 Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica