Tilkynningar

Starf lögfræðings laust til umsóknar

5.4.2019

Fiskistofa óskar eftir að ráða  metnaðarfullan og jákvæðan lögfræðing til starfa á Akureyri, Ísafirði eða Vestmannaeyjum. Um er að ræða ráðningu til  tveggja ára.

Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun. Um fullt starf er að ræða.

 

Sjá nánari upplýsingar og umsóknagátt

Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri eða Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri mannauðs- og fjármála í síma 569 7900

 

Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2019.


Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica