Tilkynningar

Stöðvun sæbjúgnaveiða við Austurland

16.11.2018

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hefur sent til birtingar reglugerð um stöðvun veiða á sæbjúgum á veiðisvæði við Austurland frá og með 17. nóvember 2018. Vænta má birtingar á reglugerðinni í dag og tekur hún þá gildi á miðnætti. Fylgjast má með birtingunni á www.stjornartidindi.is.


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica