Tilkynningar

Þorskur í rússneskri lögsögu

9.3.2018

Samkvæmt reglugerð nr. 256/2018 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2018 innan efnahagslögsögu Rússlands koma 3.538.409 kg af þorski í rússneskri lögsögu til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.

Einnig hefur verið gefin út heimild til meðafla ýsu á svæðinu sem nemur 309.403 kg.

Hér er hægt að sjá skiptingu aflamarks og aflastöðu 2018


Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica