Tilkynningar

Umsóknir um flutning á aflmarki í makríl

23.9.2019

Að gefnu tilefni vill Fiskistofa upplýsa að stofnunin hefur til skoðunar lögmæti flutninga á aflamarki í makríl, einkum svonefnd jöfn skipti á makríl og botnfiski. Af þeim sökum mun afgreiðsla umsókna um slíka flutninga fyrirsjáanlega tefjast.

Minnt er á að flutningur aflamarks öðlast ekki gildi fyrr en skrifleg staðfesting Fiskistofu liggur fyrir.


Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica