Tilkynningar

Úthlutun á þorski í rússneskri lögsögu

16.5.2019

Samkvæmt reglugerð nr. 437/2019 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2019 innan efnahagslögsögu Rússlands koma 4.120 tonn af óslægðum þorski til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar. Til viðbótar hefur verið úthlutað 297 tonnum af óslægðri ýsu sem meðafla við veiðar.

Hér er hægt að sjá skiptingu aflamarks og aflastöðu þessarar úthlutunar

Samkvæmt 1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 674/2018 eru 5,3% dregin frá úthlutuninni. Frádráttur að þessu sinni nemur 218 tonnum.


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica