Tilkynningar

Úthlutun á úthafskarfa

24.4.2019

Samkvæmt reglugerð nr. 364/2019 um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2019 koma 1.762 tonn til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.

Sjá skiptingu aflamarks og aflastöðu í úthafskarfa

Samkvæmt 1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 674/2018 eru 5,3% dregin frá úthlutuninni. Frádráttur að þessu sinni nemur 99 tonnum.


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica