Tilkynningar

Úthlutun áramótategunda

2.1.2019

Samkvæmt reglugerðum nr. 1131/2018 um norðuríshafsþorsk í norskri lögsögu, nr. 1210/2018 um norsk – íslenska síld og nr.1211/2018 um kolmunna hefur verið úthlutað þessum tegundum á grundvelli aflahlutdeildar. Úthlutað hefur verið óslægt 6.243 tonnum af þorski, 96.759 tonnum af síld og 226.727 tonnum af kolmunna.

Úthlutun hverrar tegundar má finna hér

Allar nánari upplýsingar um úthlutunina veitir Óttar Erlingsson hjá Fiskistofu í síma 569-7900.


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica