Tilkynningar
Úthlutun makríls til A-flokks skipa
Í samræmi við reglugerð nr. 725/2020 um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótaraflaheimildum í makríl hefur Fiskistofa afgreitt umsóknir A flokksskipa úr pottinum. Til skipta voru 3.550 tonn og sóttu 22 skip um. Tvö skip eru ekki í A flokki og fá því ekki úthlutun. Í samræmi við 4. mgr. 5. gr. fá því 17 skip jafnt úr pottinum eða 177.500 kg hvert. Úthlutun fer fram þegar útgerð hefur greitt fyrir kaupin. Verðið er 299.975 kr á hvert skip.
Skipting úthlutunarinnar er eftirfarandi (eftir leiðréttingu vegna villu sem reyndist í upphaflegri töflu):
Skip | Úthlutun kg |
1277 | 177.500 |
1345 | 0 |
1661 | 177.500 |
2184 | 177.500 |
2407 | 177.500 |
2411 | 177.500 |
2618 | 177.500 |
2732 | 177.500 |
2780 | 177.500 |
2812 | 177.500 |
2865 | 177.500 |
2881 | 177.500 |
2882 | 177.500 |
2883 | 177.500 |
2885 | 177.500 |
2900 | 177.500 |
2909 | 177.500 |
2929 | 177.500 |
2944 | 177.500 |
2949 | 177.500 |
2954 | 0 |
2964 | 177.500 |
Samtals tonn | 3.550 |