Tilkynningar

Úthlutun viðbótarheimilda í makríl

17.9.2018

Viðbótaraflaheimildum í makríl er úthlutað vikulega vegna umsókna sem berast í vikunni áður skv. reglugerð nr. 762/2018.

Sækja þarf um úthlutun í næstu viku fyrir lok föstudags.

Leiðbeiningar og umsóknareyðublöð

 

Vikan 2. til 8. september

Umsóknir að þessu sinni voru 6 og voru 2 samþykktar. Öðrum umsóknum var hafnað þar sem skip uppfylltu ekki kröfu um veiðiskyldu, stærðarmörk eða greiðslu.

Úthlutunin að þessu sinni var 10.000 kg. Heildarúthlutun þessa árs er því 827.000 kg og því eru 1.173.000 kg eftir í pottinum sem verða til sölu í næstu viku.

 

Eftirfarandi skip fékk úthlutun:
Skip nr. Heiti Magn (kg)
1971 Stakasteinn GK-132 10.000
 1560 Linda GK-144 10.000

 

Vikan 25. ágúst til 1. september

 

Fjöldi umsókna að þessu sinni voru 7 og voru 6 samþykktar. Öðrum umsóknum var hafnað þar sem skip uppfylltu ekki kröfu um veiðiskyldu, stærðarmörk eða greiðslu.

Úthlutunin að þessu sinni var 177.000 kg. Heildarúthlutun þessa árs er því 807.000 kg og því eru 1.193.000 kg eftir í pottinum sem verða til sölu í næstu viku.

Eftirfarandi skip fengu úthlutun:
Skip nr. Heiti Magn (kg)
2419 Rán SH-307 35.000
2062 Blíða RE-54   2.000
2746 Bergur Vigfús GK-43 35.000
1844 Víxill II SH-158 35.000
1887 Máni II ÁR-7 35.000
2595 Tjúlla GK-29 35.000

 

Vikan 18. til 24. ágúst

Fjöldi umsókna að þessu sinni voru 16 og voru 12 samþykktar. Öðrum umsóknum var hafnað þar sem skip uppfylltu ekki kröfu um veiðiskyldu, stærðarmörk eða greiðslu.

Úthlutunin að þessu sinni var 420.000 kg. Heildarúthlutun þessa árs er því 630.000 kg og því eru 1.370.000 kg eftir í pottinum sem verða til sölu í næstu viku.

 

Eftirfarandi skip fengu úthlutun:
Skip nr. Heiti Magn (kg)
2810 Sunna Rós SH-123 35.000
1829 Máni ÁR-70 35.000
1887 Máni II ÁR-7 35.000
1666 Svala Dís KE-29 35.000
1926 Vísir SH-77 35.000
2256 Guðrún Petrína GK-107 35.000
2106 Addi afi GK-97 35.000
2586 Júlli Páls SH-712 35.000
2617 Bergvík GK-22 35.000
7040 Votaberg KE-37 35.000
2763 Brynja SH-236 35.000
1637 Stakkavík GK-85 35.000

Vikan 11. til 17. ágúst

Þann 22.8.2018  var úthlutað viðbótaraflaheimildum í makríl vegna umsókna sem bárust þá vikuna skv. reglugerð nr. 762/2018. Umsóknir sem bárust  voru 7 og 6 umsóknir voru samþykktar. Fimm greiddu fyrir viðbótaraflaheimildum og þeim var úthlutað.       

Úthlutunin að því sinni var 175.000 kg. Heildarúthlutun þessa árs er því 210.000 kg og því voru 1.790.000 kg eftir í pottinum til sölu í þessari viku.

 

Eftirfarandi skip fengu úthlutun:
Skip nr. Heiti Magn (kg)
1852 Agnar BA-125 35.000
1873 Hreggi AK-85 35.000
1926 Vísir SH-77 35.000
2256 Guðrún Petrína GK-107 35.000
2419 Rán SH-307 35.000

Vikan 4. til 10 ágúst

Ein umsókn barst og var hún samþykkt.
                                                         

Úthlutunin að þessu sinni var 35.000 kg. Heildarúthlutun þessa árs er því 35.000 kg og því eru 1.965.000 kg eftir í pottinum sem verða til sölu í næstu viku.

 

Eftirfarandi skip fékk úthlutun:  
Skip nr. Heiti Magn (kg)
1850 Rokkarinn GK-16 35.000

Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica