Tilkynningar

Veiðar á íslenskri sumargotssíld

14.7.2017

Vakin er athygli á breytingu ( nr. 634/2017 ) á reglugerð nr. 770/2006, um veiðar á íslenskri sumargotssíld. 

Breytingin felst í því að nú þarf ekki að sækja um sérveiðileyfi til veiða á sumargotssíldinni heldur þurfa skipin eins og áður að hafa aflamark síldinni.


Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica