Tilkynningar

Veiðar á NEAFC svæðinu

6.4.2020

Ef útgerð ætlar að halda til veiða á NEAFC svæðinu þarf að ganga úr skugga um að skipið sé skráð til veiða þar. Skipið þarf að vera skráð fyrir hverja fisktegund sem áætlað er að veiða á NEAFC svæðinu. 

Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar um hvernig skal skoða hvort skipið sé skráð á svæðið og fyrir hvaða fisktegundir.


Sjá leyfi á NEAFC svæðinu - NEAFC  NOTIFIED vessels and AUTHORISATIONS 2020


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica