Tilkynningar
Veiðar á sæbjúga bannaðar
Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð nr. 1074/2019 um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði út af Austurlandi, suðursvæði. Bannið tók gildi frá 4. desember.Reglugerð nr. 1074/2019