Tilkynningar

Veiðileyfissviptingar

13.12.2018

Með vísan til 21. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, upplýsist eftirfarandi:

Skip svipt veiðileyfi í ágúst, september, október og nóvember 2018 á grundvelli 15. gr. laga nr. 57/1996


 • Sigrún GK-168, skipaskránúmer 7168. Útgerðaraðili: Rúnar Freyr Holm, Lyngbraut 16, 250 Garði.

Þann 09.10.2018 svipti Fiskistofa ofangreint skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í 1 viku (7 daga). Sviptingin tók gildi frá og með 20.10.2018 til og með 26.10.2018 vegna brota með vísan til 24. gr. laga nr. 116/2006.

 • Ísborg ÍS-250, skipaskránúmer 78. Útgerðaraðili: Sólberg ehf, Góuholti 8, 400 Ísafirði.

Þann 11.10.2018 svipti Fiskistofa ofangreint skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í 1 viku (7 daga). Sviptingin tók gildi frá 27.10.2018 til og með 02.11.2018 vegna brota með vísan til 24. gr. laga nr. 116/2006.

 • Bergur Vigfús GK-43, skipaskránúmer 2746. Útgerðaraðili: Nesfiskur ehf., Gerðavegi 32, 250 Garði.

Þann 26.09.2018 svipti Fiskistofa ofangreint skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku (7 daga). Sviptingin tók gildi frá 28.10.2018 til og með 03.11.2018 vegna brota með vísan til 24. gr. laga nr. 116/2006.

 • Hafdís NS-68, skipaskránúmer 2335. Útgerðaraðili: Emil Þór Erlingsson, Kolbeinsgötu 15, 690 Vopnafirði.

Þann 15.10.2018 svipti Fiskistofa ofangreint skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í 2 vikur (14 daga). Sviptingin tók gildi frá 5.11.2018 til og með 18.11.2018 vegna brota með vísan til 1. og 2. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996.Tilkynningar um veiðileyfissviptingar í september 2018, v/vanskila afladagbóka fyrir júlí 2018

Skip svipt veiðileyfi á grundvelli 1. mgr. 17. gr. laga nr. 116/2006

10. september sl. svipti Fiskistofa neðangreind skip leyfi til veiða í atvinnuskyni,  vegna vanskila á afladagbókarfrumriti vegna veiða skipanna í júlí 2018.  Sviptingin gildir þar til skil hafa verið gerð eða skýringar hafa verið gefnar á ástæðum vanskila. 


 • Gísli KÓ 10, skipaskránúmer 1909. Útgerðaraðili: Húsvakur ehf., Gvendargeisla 96, 113 Reykjavík.
 • Glær KÓ 9, skipaskránúmer 7428. Útgerðaraðili: Glær ehf, Hlíðarbyggð 41, 210 Garðabær.
 • Elí GK 35, skipaskránúmer 6915. Útgerðaraðili: Myndsel ehf, Staðarhrauni 3, 240 Grindavík.
 • Gilli Jó GK 202, skipaskránúmer 7189. Útgerðaraðili: HGB ehf., Kirkjubraut 9, 260 Njarðvík.
 • Glaður SH 46, skipaskránúmer 2399. Útgerðaraðili: Arnarstapi ehf, Austurgötu 3, 340 Stykkishólmur.
 • Karl Þór SH 110, skipaskránúmer 7234. Útgerðaraðili: Karl Þór ehf., Lágholti 6, 340 Stykkishólmur.
 • Krían ÍS 146, skipaskránúmer 6987. Útgerðaraðili: Sporhamarsvík ehf., Skólastíg 18, 415 Bolungarvík.
 • Eiður ÍS 126, skipaskránúmer 1611. Útgerðaraðili: Walvis ehf., Grundarstíg 2, 425 Flateyri.
 • Jói BA 4, skipaskránúmer 6562. Útgerðaraðili: Jaðarkaup ehf., Túngötu 33, 460 Tálknafjörður.
 • Mýrarfell  ÍS 138, skipaskránúmer 2428. Útgerðaraðili: Mýrarfell útgerð ehf., Lindasíðu 53, 603 Akureyri.
 • Dalborg EA 317, skipaskránúmer 2387. Útgerðaraðili: Bræðrastígur ehf., Böggvisbraut 9, 620 Dalvík.
 • Skíðblaðnir NS 75, skipaskránúmer 6765. Útgerðaraðili: Freyr Andrésson, Dalbakka 11, 710 Seyðisfjörður.
 • Máney SU 14, skipaskránúmer 6935. Útgerðaraðili: SU-14 ehf., Selnesi 36, 760 Breiðdalsvík.
 • Júlía VE 163, skipaskránúmer 6096. Útgerðaraðili: Útgerðarfélagið Þorsteinn  ehf., Höfðavegi 23, 900 Vestmannaeyjar.Tilkynningar um veiðileyfissviptingar í október 2018, v/vanskila afladagbóka fyrir ágúst 2018

Skip svipt veiðileyfi á grundvelli 1. mgr. 17. gr. laga nr. 116/2006

8.-12. októberber sl. svipti Fiskistofa neðangreind skip leyfi til veiða í atvinnuskyni,  vegna vanskila á afladagbókarfrumriti vegna veiða skipanna í ágúst 2018.  Sviptingin gildir þar til skil hafa verið gerð eða skýringar hafa verið gefnar á ástæðum vanskila. 


 • Signý HU 13, skipaskránúmer 2630. Útgerðaraðili: G.B. Magnússon ehf., Leiðhömrum 26, 112 Reykjavík.
 • Valur ST 43, skipaskránúmer 6684. Útgerðaraðili: Næstavík ehf., Garðsstöðum 38, 112 Reykjavík.
 • Ársæll RE 37, skipaskránúmer 6121. Útgerðaraðili: Ársæll ehf., Maríubaugi 103, 113 Reykjavík.
 • Sunna Rós SH 123, skipaskránúmer 2810. Útgerðaraðili: Bátasmiðjan ehf, Gvendargeisla 18, 113 Reykjavík.
 • Gosi KE 102, skipaskránúmer 1914. Útgerðaraðili: Hafskip slf., Sólvallagötu 8, 230 Keflavík.
 • Beggi GK 164, skipaskránúmer 7250. Útgerðaraðili: 27 Apríl ehf., Laut 33, 240 Grindavík.
 • Elí GK 35, skipaskránúmer 6915. Útgerðaraðili: Myndsel ehf, Staðarhrauni 3, 240 Grindavík.
 • Skotta NS 95, skipaskránúmer 7246. Útgerðaraðili: Blikaberg ehf., Hafnargötu 9, 245 Sandgerði.
 • Salómon Sig ST 70, skipaskránúmer 7787. Útgerðaraðili: GJÁ útgerð ehf., Klettási 25, 260 Njarðvík.
 • Dufan BA 122, skipaskránúmer 2781. Útgerðaraðili: Þiljur ehf, Reykjabyggð 5, 270 Mosfellsbær.
 • Amma Didda AK 18, skipaskránúmer 6074. Útgerðaraðili: Ég og hann ehf., Mánabraut 6a, 300 Akranes.
 • Selfell SH 36, skipaskránúmer 6719. Útgerðaraðili: Frúarstígur 1 ehf., Frúarstíg 1, 340 Stykkishólmur.
 • Glaður SH 46, skipaskránúmer 2399. Útgerðaraðili: Arnarstapi ehf, Austurgötu 3, 340 Stykkishólmur.
 • Kuggur SH 144, skipaskránúmer 6540. Útgerðaraðili: Lá ehf., Neðra-Lá, 350 Grundarfjörður.
 • Guðjón Arnar ÍS 708, skipaskránúmer 1791. Útgerðaraðili: Útgerðarfélagið Ískrókur ehf, Pósthólf 245, 400 Ísafjörður.
 • Hafdís ÍS 62, skipaskránúmer 7336. Útgerðaraðili: Duggan slf., Hjallavegi 14, 400 Ísafjörður.
 • Margrét ÍS 202, skipaskránúmer 7386. Útgerðaraðili: Flugalda ehf, Hjallavegi 14, 400 Ísafjörður.
 • Hvítá ÍS 420, skipaskránúmer 7711. Útgerðaraðili: Akstur og löndun ehf., Pólgötu 10, 400 Ísafjörður.
 • Fríða Dagmar ÍS 103, skipaskránúmer 2817. Útgerðaraðili: Jakob Valgeir ehf, Grundarstíg 5, 415 Bolungarvík.
 • Mardís ÍS 400, skipaskránúmer 1777. Útgerðaraðili: IES1 ehf., Holtagötu 4, 420 Súðavík.
 • Danni ÍS 812, skipaskránúmer 7703. Útgerðaraðili: Krekjan ehf., Aðalgötu 32, 430 Suðureyri.
 • Kambur ÍS 115, skipaskránúmer 6814. Útgerðaraðili: Jón Arnar Gestsson, Eyrargötu 6, 430 Suðureyri.
 • Felix BA 747, skipaskránúmer 6503. Útgerðaraðili: Litli-Tjaldur ehf, Mýrum 16, 450 Patreksfjörður.
 • Mjölnir BA 111, skipaskránúmer 6990. Útgerðaraðili: Ólafur Helgi Haraldsson, Mýrum 15, 450 Patreksfjörður.
 • Gammur BA 82, skipaskránúmer 7284. Útgerðaraðili: Sæalda ehf, Strandgötu 38, 460 Tálknafjörður.
 • Guðrún BA 127, skipaskránúmer 2085. Útgerðaraðili: Útgerðarfélagið Dagný ehf, Strandgötu 38, 460 Tálknafjörður.
 • Ísey ÞH 375, skipaskránúmer 7467. Útgerðaraðili: Uggi útgerðarfélag ehf, Aðalbraut 33a, 675 Raufarhöfn.
 • Hólmi NS 56, skipaskránúmer 2373. Útgerðaraðili: Hólmi NS-56 ehf., Hafnarbyggð 23, 690 Vopnafjörður.
 • Edda SU 253, skipaskránúmer 6921. Útgerðaraðili: Hektor ehf, Búðavegi 35, 750 Fáskrúðsfjörður.
 • Kalli SF 144, skipaskránúmer 7514. Útgerðaraðili: Sigurður Ólafsson ehf., Hlíðartúni 21, 780 Höfn.
 • Anna María ÁR 109, skipaskránúmer 2298. Útgerðaraðili: Þeley ehf., Eyði-Sandvík, 801 Selfoss.
 • Kap II VE 7, skipaskránúmer 1062. Útgerðaraðili: Vinnslustöðin hf., Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjar.
 • Sæpjakkur SH 15, skipaskránúmer 6822. Útgerðaraðili: Friðþjófur Orri Jóhannsson, Fífurima 5, 112 Reykjavík.
 • Ingi Rúnar AK 35, skipaskránúmer 6996. Útgerðaraðili: Útgerðarfélagið Lokinhamrar ehf, Krókatúni 18, 300 Akranes.
 • Kristín SH 344, skipaskránúmer 6882. Útgerðaraðili: Freði ehf., Fellasneið 26, 350 Grundarfjörður.
 • Jón Beck SH 289, skipaskránúmer 6412. Útgerðaraðili: Gústi Jóns ehf., Eyrarvegi 23, 350 Grundarfjörður.
 • Brói KE 69, skipaskránúmer 1761. Útgerðaraðili: Sæþór Atli Gíslason, Heiðarbraut 12, 410 Hnífsdalur.
 • Hafbáran BA 53, skipaskránúmer 2453. Útgerðaraðili: Hafbáran ehf, Aðalstræti 122a, 450 Patreksfjörður.
 • Bára BA 95, skipaskránúmer 6252. Útgerðaraðili: Bredesen ehf, Aðalstræti 122a, 450 Patreksfjörður.
 • Heppinn BA 47, skipaskránúmer 7020. Útgerðaraðili: Stálheppinn ehf, Aðalstræti 126, 450 Patreksfjörður.
 • Blæja ST 141, skipaskránúmer 7305. Útgerðaraðili: Kvarði ehf., Ófeigsfjörður 1, 524 Norðurfjörður.
 • Kópur HF 29, skipaskránúmer 6443. Útgerðaraðili: Birkiflöt ehf., Pósthólf 8711, 801 Selfoss.
 • Stakkur ÁR 5, skipaskránúmer 7056. Útgerðaraðili: Sæpjakkur ehf., Túngötu 58, 820 Eyrarbakki.
 • Stakkavík GK 85, skipaskránúmer 1637. Útgerðaraðili: Staðarberg ehf., Gránugötu 13, 580 Siglufjörður.
 • Íslandsbersi HU 113, skipaskránúmer 2099. Útgerðaraðili: Íslandsbersi ehf., Hafnarlóð 6, 545 Skagaströnd.
 • Guðmundur á Hópi HU 203, skipaskránúmer 2664. Útgerðaraðili: Örninn GK-203 ehf., Bogabraut 9, 545 Skagaströnd.Tilkynningar um veiðileyfissviptingar í nóvember 2018, v/vanskila afladagbóka fyrir september 2018

Skip svipt veiðileyfi á grundvelli 1. mgr. 17. gr. laga nr. 116/2006

8. nóvember sl. svipti Fiskistofa neðangreind skip leyfi til veiða í atvinnuskyni,  vegna vanskila á afladagbókarfrumriti vegna veiða skipanna í september 2018.  Sviptingin gildir þar til skil hafa verið gerð eða skýringar hafa verið gefnar á ástæðum vanskila. 


 • Gísli KÓ 10, skipaskránúmer 1909. Útgerðaraðili: Húsvakur ehf., Gvendargeisla 96, 113 Reykjavík.
 • Sunna Rós SH 123, skipaskránúmer 2810. Útgerðaraðili: Bátasmiðjan ehf, Gvendargeisla 18, 113 Reykjavík.
 • Glær KÓ 9, skipaskránúmer 7428. Útgerðaraðili: Glær ehf, Hlíðarbyggð 41, 210 Garðabær.
 • Gosi KE 102, skipaskránúmer 1914. Útgerðaraðili: Hafskip slf., Sólvallagötu 8, 230 Keflavík.
 • Ingi Rúnar AK 35, skipaskránúmer 6996. Útgerðaraðili: Útgerðarfélagið Lokinhamrar ehf, Krókatúni 18, 300 Akranes.
 • Byr SH 9, skipaskránúmer 7478. Útgerðaraðili: Byr SH 9 ehf., Grundargötu 13a, 350 Grundarfjörður.
 • Gestur SH 187, skipaskránúmer 7456. Útgerðaraðili: Von SH 192 ehf, Bjargi, 356 Snæfellsbær.
 • Blæja ST 141, skipaskránúmer 7305. Útgerðaraðili: Kvarði ehf., Ófeigsfjörður 1, 524 Norðurfjörður.
 • Geiri HU 69, skipaskránúmer 7763. Útgerðaraðili: Snæbjörn Sigurgeirsson, Aðalgötu 3, 540 Blönduós.
 • Kambur HU 24, skipaskránúmer 1790. Útgerðaraðili: GML útgerð ehf., Fellsbraut 6, 545 Skagaströnd.
 • Víkingur SI 78, skipaskránúmer 7418. Útgerðaraðili: Gunnar Steingrímsson, Stóra-Holti, 570 Fljót.
 • Stakkavík GK 85, skipaskránúmer 1637. Útgerðaraðili: Staðarberg ehf., Gránugötu 13, 580 Siglufjörður.
 • Mýrarfell  ÍS 138, skipaskránúmer 2428. Útgerðaraðili: Mýrarfell útgerð ehf., Lindasíðu 53, 603 Akureyri.
 • Auðbjörg NS 200, skipaskránúmer 2282. Útgerðaraðili: Páll Ágústsson ehf., Fjarðarbakka 7, 710 Seyðisfjörður.Tilkynningar um veiðileyfissviptingar í desember 2018, v/vanskila afladagbóka fyrir október 2018

Skip svipt veiðileyfi á grundvelli 1. mgr. 17. gr. laga nr. 116/2006

10. desember sl. svipti Fiskistofa neðangreind skip leyfi til veiða í atvinnuskyni,  vegna vanskila á afladagbókarfrumriti vegna veiða skipanna í október 2018.  Sviptingin gildir þar til skil hafa verið gerð eða skýringar hafa verið gefnar á ástæðum vanskila. 


 • Ragnar Alfreðs GK 183, skipaskránúmer 1511. Útgerðaraðili: Kussungur ehf., Vörðubraut 2, 250 Garður.
 • Sörli ST 67, skipaskránúmer 6738. Útgerðaraðili: Útgerðarfélagið Ískrókur ehf, Pósthólf 245, 400 Ísafjörður.
 • Bogga í Vík HU 6, skipaskránúmer 6780. Útgerðaraðili: Guðbjartur í Vík ehf, Ásgarði, 545 Skagaströnd.
 • Ásdís ÓF 250, skipaskránúmer 6838. Útgerðaraðili: Verk ehf., Rauðumýri 13, 600 Akureyri.
 • Mýrarfell  ÍS 138, skipaskránúmer 2428. Útgerðaraðili: Mýrarfell útgerð ehf., Lindasíðu 53, 603 Akureyri.

Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica