Tilkynningar

Veiðileyfissviptingar

14.2.2019

Tilkynningar um veiðileyfissviptingar  í janúar 2019, v/vanskila afladagbóka fyrir nóvember 2018. Skip svipt veiðileyfi á grundvelli 1. mgr. 17. gr. laga nr. 116/2006


  • Neisti HU-5, skipaskránúmer 1834. Útgerðaraðili: Siggi afi ehf., Þverholti 1, 270 Mosfellsbæ.
  • Tóti NS-36, skipaskránúmer 7335. Útgerðaraðili: Grönvold ehf. ,Lónabraut 33, 690 Vopnafjörður.

Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica