Tilkynningar

Viðbótarmakríl úthlutað

27.7.2017

                                    

Úthlutað hefur verið viðbótaraflaheimildum í makríl vegna umsókna sem bárust í síðustu viku skv. reglugerð nr. 696/2017. Fjöldi umsókna að þessu sinni voru 12 og voru 8 samþykktar. Öðrum umsóknum var hafnað þar sem skip uppfylltu ekki kröfu um veiðiskyldu, stærðarmörk eða greiðslu.                                               

Úthlutunin að þessu sinni var 280.000 kg. Heildarúthlutun þessa árs er því 280.000 kg og því eru 1.720.000 kg eftir í pottinum sem verða til sölu í næstu viku.            

 

Eftirfarandi skip fengu úthlutun:

Skip nr. Heiti Magn (kg)
1511 Ragnar Alfreðs GK-183 35000
2810 Sunna Rós SH-123 35000
2419 Rán SH-307 35000
1831 Hjördís HU-16 35000
2595 Tjúlla GK-29 35000
2775 Skalli HU-33 35000
5907 Fengur GK-133 35000
2871 Agla ÁR-79 35000

Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica