Tilkynningar

Störf við veiðieftirlit í boði

24.1.2019

Fiskistofa óskar eftir að ráða  metnaðarfullan og jákvæðan starfsmann í veiðieftirlit í Hafnarfirði eða á Höfn í Hornafirði

Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun.

 

Starfandi veiðieftirlitsmenn eru nær eingöngu karlar og er því athygli kvenna sérstaklega vakin á starfinu í þeim tilgangi að jafna kynjahlutföll í starfsgreininni, sbr. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.


Nánari upplýsingar um störfin veitir Sævar Guðmundsson, deildarstjóri í veiðieftirliti eða Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri mannauðs og fjármála í síma 5697900

Sjá nánari upplýsingar og umsóknagátt

Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2019Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica