Flutningur á grásleppuréttindum
Flutningur á grásleppuréttindum
Þeir bátar geta fengið grásleppuveiðileyfi sem áttu rétt til grásleppuveiða á vertíðinni 1997 eða fengið flutt til sín slík réttindi. Eigi að flytja réttindi milli báta skal það gert með að senda eyðublað til fiskistofa@fiskistofa.is ásamt þeim fylgigögnum sem tiltekin eru á eyðublaðinu.
Frekari upplýsingar er að finna í 6. gr. reglugerðarinnar.