Taflan sýnir fimm ár aftur frá og með völdu ártali.

Veldu nýtt ártal:

HEITI 2122 2021 1920 1819 1718
Beitukóngur 0,00 0,40 0,47 0,54 0,51
Blágóma 0,07 0,18 0,23 0,20 0,19
Blálanga 0,51 0,57 0,65 0,67 0,63
Brynstirtla 0,06 0,00 0,00 0,00 0,00
Búrfiskur 1,63 1,32 0,00 2,27 2,24
Dílamjóri 0,00 0,00 0,00 0,91 0,00
Djúpkarfi 0,76 0,81 0,84 0,85 0,80
Flæmingjarækja 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00
Geirnyt 0,04 0,01 0,02 0,00 0,03
Gjölnir 0,25 0,17 0,29 0,25 0,14
Grálúða 2,05 2,11 2,27 2,43 2,61
Grásleppa 0,51 0,78 0,90 0,99 0,80
Grásleppuhrogn 0,00 2,652 3,06 3,37 2,72
Grjótkrabbi / Klettakrabbi 0,45 0,38 0,50 0,62 0,00
Gulldepla / Norræna gulldepla 0,00 0,04 0,00 0,00 0,00
Gulllax 0,28 0,38 0,39 0,38 0,39
Háfur 0,09 0,17 0,29 0,21 0,30
Hákarl 0,07 0,12 0,13 0,01 0,07
Hámeri 0,21 0,45 0,76 0,59 0,43
Hlýri 0,71 0,74 0,77 0,89 0,81
Humar 3,43 10,35 9,20 9,54 8,12
Hvítaskata 0,07 0,05 0,09 0,10 0,26
Innfjarðarrækja 0,84 0,90 1,09 1,21 0,99
Ígulker 0,45 0,46 0,51 0,57 0,72
Karfi/gullkarfi 0,67 0,71 0,69 0,63 0,60
Keila 0,29 0,35 0,39 0,40 0,38
Kolmunni 0,08 0,08 0,09 0,08 0,10
Krossfiskur 0,00 0,27 0,00 0,00 0,00
Kræklingur / Bláskel 0,00 0,07 0,02 0,00 0,00
Kúfiskur / Kúskel 0,24 0,25 0,30 0,38 0,00
Langa 0,55 0,58 0,70 0,74 0,73
Langlúra 0,66 0,61 0,59 0,55 0,53
Litla brosma 0,08 0,16 0,20 0,07 0,12
Litli karfi 0,29 0,32 0,35 0,34 0,43
Loðna 0,36 0,00 0,13 0,13 0,13
Lúða 1,49 1,54 1,68 1,75 1,73
Lýr 0,21 0,13 0,32 0,00 0,00
Lýsa 0,35 0,37 0,40 0,42 0,37
Makríll 0,20 0,20 0,20 0,22 0,26
Náskata 0,09 0,05 0,15 0,12 0,11
Norsk-íslensk síld 0,16 0,13 0,15 0,16 0,23
Rauðmagi 0,27 0,00 0,53 0,79 0,54
Rækja við Snæfellsnes 0,86 1,23 1,28 1,17 1,38
Sandhverfa 4,12 3,63 4,23 2,18 2,42
Sandkoli 0,34 0,25 0,27 0,25 0,19
Síld 0,16 0,13 0,13 0,15 0,23
Skarkoli 0,95 0,97 0,94 0,79 0,69
Skata 0,27 0,16 0,28 0,28 0,37
Skrápflúra 0,13 0,21 0,37 0,28 0,11
Skötuselur 1,56 1,58 1,81 1,76 2,10
Slétti langhali 0,28 0,44 0,24 0,39 0,49
Smokkfiskur 0,07 0,07 0,09 0,08 0,00
Snarphali 0,19 0,26 0,17 0,20 0,15
Spærlingur 0,10 0,07 0,08 0,07 0,09
Steinbítur 0,51 0,55 0,59 0,58 0,59
Stinglax 0,66 0,97 0,69 0,54 0,47
Stóra brosma 0,13 0,22 0,13 0,14 0,15
Stórkjafta / Öfugkjafta 0,69 0,77 0,79 0,84 0,77
Svartháfur 0,03 0,00 0,00 0,00 0,00
Sæbjúga 0,26 0,23 0,25 0,27 0,25
Tindaskata 0,06 0,07 0,08 0,08 0,08
Trjónukrabbi 0,33 0,93 0,66 0,00 0,00
Túnfiskur 0,44 0,00 1,38 1,38 4,30
Ufsi 0,55 0,63 0,55 0,62 0,72
Urrari 0,07 0,08 0,11 0,08 0,12
Úthafskarfi utan 0,75 0,75 0,71 0,71 0,83
Úthafsrækja 0,88 1,15 1,24 1,17 1,24
Vogmær 0,06 0,09 0,09 0,08 0,10
Ýsa 0,90 0,91 1,00 1,05 1,07
Ýsa - meðafli - RU 0,90 0,91 1,00 1,05 1,07
Þorskur 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00
Þykkvalúra 1,21 1,32 1,39 1,55 1,45
Þorskígildisstuðlar

Þorskígildisstuðlar

Ákvörðun þorskígildisstuðla byggist á 19. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða:

Ráðuneytið skal reikna þorskígildi fyrir 15. júlí ár hvert fyrir hverja tegund sem sætir ákvörðun um stjórn veiða, sbr. 20. gr., og taka mið af tólf mánaða tímabili sem hefst 1. maí næstliðið ár og lýkur 30. apríl. Þorskígildi skulu reiknuð sem hlutfall verðmætis einstakra tegunda sem sæta ákvörðun um stjórn veiða af verðmæti slægðs þorsks. Til grundvallar verðmætaútreikningi skal leggja heildaraflamagn og heildarverðmæti þessara tegunda samkvæmt upplýsingum Fiskistofu þar um. Þegar fiskur er seldur ferskur erlendis skal miða við 88% af söluverðmæti hans. Varðandi botnfisk, að undanskildum karfa, skal miða við slægðan fisk. Miða skal við slitinn humar.

Neðangreindir stuðlar eru samkvæmt ákvörðunum sjávarútvegsráðuneytisins um verðmætahlutföll einstakra tegunda og gilda fyrir viðkomandi fiskveiðiár. Þorskígildisstuðlar nokkurra tegunda miðast við almanaksár, þ.e. 2001/2002 = 2002, 2000/2001 = 2001 o.sv.fr. Þetta á við um norsk-íslenska síld, Norður-Íshafsþorsk, kolmunna, úthafskarfa og rækju á Flæmingjagrunni.

Hér er tafla yfir þorskígildisstuðla frá fiskveiðiárinu 1991/1992 til 2003/2004

Við álagningu veiðigjalds fiskveiðiárið 2004/05 var ákvörðuðum þorskígildisstuðlum fjölgað verulega.

Sett var reglugerð nr. 666/2013 um fjárhæð, álagningu og innheimtu á  veiðigjaldi  og sérstaka þorskígildisstuðla fiskveiðiárið 2013/2014.  Þar er listi yfir sérstaka  þorskígildisstuðla sem eingöngu eru notaðir við útreikninga tengda veiðigjöldum.

Gagnvirka taflan að neðan sýnir þorskígildisstuðla frá og með því ári.


Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica