Fara beint í efnið

Þjónusta

Fiskveiðar

Fiskistofa sér um úthlutanir aflaheimilda til skipa og tekur saman og birtir upplýsingar um aflaheimildir á vef sínum. Hægt er að nálgast upplýsingarnar ýmist eftir fisktegundum, skipum eða fyrirtækjum.

Nánar

Útflutningur

Ákveðnar reglur gilda um útflutning á fiski og sjávarafurðum sem fylgja þarf til þess að yfirvöld í viðkomandi löndum heimili innflutninginn.

Nánar

Lax- og silungsveiði

Meginhlutverk lax- og silungsveiðisviðs er að stuðla að sjálfbærri nýtingu laxfiska í ám og vötnum og vernda búsvæði þeirra í samvinnu viðeigendur veiðiréttar og veiðifélög.

Nánar

Hvalveiðar

Fiskistofu var falið það hlutverk að hafa eftirlit með hvalveiðum við Ísland frá árinu 2009.

Nánar

Fiskræktarsjóður

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir úr Fiskræktarsjóði fyrir árið 2024.

Nánar