Hrygningarstopp

Hrygningarstopp

Matvælaráðherra setur reglur um friðun hrygningarþorsks og skarkola sem stöðva veiðar á ákveðnum svæðum á ákveðnum tímabilum í apríl.

Allar upplýsingar um hrygningarstopp er að finna á Hafsjánni með því að haka í hrygningarstopp undir listanum um reglugerðir. Með því að smella á skyggðu svæðin koma upplýsingar um þau tímabil sem lokunin gildlir.


Nánari upplýsingar er að finna í reglugerð nr. 958/2019 um friðun þorsks, skarkola, blálöngu og steinbíts á hrygnyngartíma.Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica