Veiðisvæði

Veiðisvæði

Ýmsar veiðar eru bundnar við ákveðin veiðisvæði og/eða tímabil samkvæmt gildandi reglum. Hér má finna yfirlitsmyndir yfir veiðisvæði helstu veiða sem eru bundin slíkum skilyrðum. Rétt er að taka fram að eingöngu er um leiðbeinandi myndir að ræða og sé munur á þeim upplýsingum sem hér koma fram og texta um þessar veiðar, sem er birtur með stjórnskipulegum hætti, þá gildir sá texti.

uthafsraekjuveidar


Finna skip

Tungumál síðu




banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica