Humarsveiðisvæði

Humarveiðisvæði

Fiskiskipum með aflamark í humri er eingöngu heimilt að stunda humarveiðar á tímabilinu 15. mars til 30. september á skilgreindum svæðum. Eftirfarandi yfirlitsmynd sýnir skiptingu humarveiðisvæða við Ísland. Ef að smellt er á myndina þá býðst að opna ppt skjal. Sé það opnað, opnast myndin og hægt er að smella á hvert veiðisvæði sérstaklega og fá nánari upplýsingar um það.

humar_yfirlit

Til að opna ppt skjalið veljið "open file". Þá opnast yfirlitskortið og hægt er að smella á hvert væðisvæði. Til að loka kortinu aftur er glugga vafrarans lokað með því að ýta á rauða x-ið efst í hægra horninu. Sjáist það ekki, þarf að hægri smella á músina og velja "end show".


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica