Fara beint í efnið

Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.

viti

Undirbúningur strandveiða 

Þegar reglugerð um strandveiðar verður gefin út verður hægt að sækja um strandveiðileyfi með rafrænum skilríkjum í stafrænni umsóknargátt á Ísland.is.

Nánar
viti

Fjölgun daga í grásleppu

Fiskistofa mun samkvæmt reglugerð fjölga dögum hjá þeim skipum sem eru á grásleppuveiðum eða eiga eftir að fara á grásleppuveiðar.

Nánar
fiskistofa skyndilokanir mynd

Hrygningarstopp 2024

Við vekjum athygli á hrygningarstoppi sem tekur gildi þann 1. apríl.

Nánar

Umsóknir um strandveiðileyfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til strandveiða.

Afladagbók

Allt sem þig vantar að vita um afladagbókarskil

Umsóknir um grásleppuveiðileyfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á leyfum til grásleppuveiða.

Umsókn um leyfi til túnfiskveiða

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til línuveiða á bláuggatúnfiski.