Fréttir

Aflasamsetning á botnvörpu og dragnótaveiðum 2021

5.1.2022

Fiskistofa hefur tekið saman gögn sem sýna aflasamsetningu skipa á botnvörpu og dragnótaveiðum er lutu eftirliti Fiskistofu á  árinu 2021. Teknar voru saman upplýsingar um aflasamsetningu í veiðiferðum sem farnar voru áður en eftirlitsmaður fór með, meðan eftirlitsmaður er um borð og svo í veiðiferðum sem farnar voru eftir að eftirlitsmaður hafði verið um borð. Veiðiferðir þar sem eftirlitsmenn eru um borð eru auðkenndar með bláu.

Botnvarpa

Dragnót

Til baka Senda grein

Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica