Fréttir

Heimildir Fiskistofu til að nýta dróna við eftirlit

19.2.2021

 

Mikið hefur verið fjallað um eftirlit Fiskistofu með drónum í fjölmiðlum. Umfjöllunin hefur m.a. lotið að því að notkun dróna við eftirlit við sé ólögmætt og brjóti á friðhelgi einkalífs þeirra sem eftirlit beinist að.  Fiskistofu er með lögum falið að fylgjast með framkvæmd laga um stjórn fiskveiða og að hafa eftirlit með fiskveiðum. Með hliðsjón af því var það mat Persónuverndar að vinnsla Fiskistofu á upplýsingum um refsiverðan verknað á þann hátt sem lýst var í erindi Fiskistofu til Persónuverndar geti fallið undir lögbundið hlutverk stofnunarinnar.


Sjá nánar samskipti Fiskistofu og Persónuverndar hér

 

Til baka Senda grein

Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica