Siðareglur

Siðareglur Fiskistofu

Siðareglur Fiskistofu fela í sér nánari útlistun á almennum siðareglum starfsmanna ríkisins en styðjast einnig við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.

Siðareglunum er ætlað að efla fagleg vinnubrögð og auka traust á stjórnsýslunni með því að beina sjónum starfsmanna að mikilvægum siðferðilegum gildum og hvetja þá til að hafa þau að leiðarljósi í daglegum störfum sínum.

Megináhersla er lögð á ábyrgð og skyldu starfsmanna til að starfa í þágu almennings og koma þannig fram að bera megi traust til þeirra og Fiskistofu. 

Við gerð siðareglnanna var haft samráð við starfsmenn Fiskistofu og félög þeirra.   

Siðareglur Fiskistofu
Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica