Fara beint í efnið

Um Fiskistofu

Fiskistofa er stjórnsýslu og eftirlitsstofnun sem heyrir undir matvælaráðuneytið. Fiskistofa fer með framkvæmd laga á sviði fiskveiðistjórnunar og lax og silungsveiða. Helstu verkefni Fiskistofu eru veiting veiðileyfa, úthlutun aflaheimilda og eftirlit með fiskveiðum og vigtun á sjávarafla.

hlutverk og framtíðarsýn

Gildi Fiskistofu

Gildi

Áherslur Fiskistofu

áherslur