ATH: Hluti efnis hefur færst á nýjan vef Fiskistofu.
Aflaheimildir

Aflaheimildir

Fiskistofa sér um úthlutun aflaheimilda til fiskiskipa, samkvæmt ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um leyfilegan heildarafla. Útgerðum skipa er heimilt að flytja aflamark og aflahlutdeildir á milli skipa upp að ákveðnu marki samkvæmt reglum þar um og framkvæmir Fiskistofa þann flutning.

Fiskistofa birtir upplýsingar um skiptingu aflahlutdeilda á milli skipa eftir tegundum og fiskveiðiárum og úthlutun aflamarks. Hægt er að skoða samanteknar upplýsingar um viðskipti með aflamark eftir tegundum og dagsetningum. Þá er á þessum hluta vefjarins að finna allar helstu upplýsingar um reglur sem gilda um byggðakvóta og úthlutun hans eftir sveitafélögum.Fróði ÁR á siglinglu


Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica