Úthlutun aflaheimilda fiskveiðiárið 2021/2022
Hér má finna upplýsingar um úthlutun til skipa í upphafi fiskveiðiársins 2021/2022. Annars vegar er það úthlutun á grundvelli aflahlutdeilda og hins vegar yfirlit yfir þau skip sem fá úthlutað aflamarki á grundvelli skel- og rækjubóta.
Tekið skal fram að enn eru nokkur skip ekki birt þar sem verið er að afgreiða breytingar sem þau varða og hafa áhrif á úthlutun. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um að þær geta breyst við lokafrágang á úthlutuninni.
Úthlutun fiskveiðiárið 2021/2022
Í skjalinu hér að neðan er að finna ýmsar upplýsingar um aflamark og fiskveiðiárið. Excel-skjalinu er skipt upp í fimm ólíkar síður (flipa). Í þeim er finna upplýsingar um úthlutun eftir fisktegundum, aflamark eftir útgerðarflokki og heimahöfnum, ásamt fjölda skipa í hverjum útgerðarflokki.
Yfirlit fiskveiðiárið 2021/2022
Viðbótarúthlutanir skv. lögum nr. 116/2006