Geiri Péturs ÞH-244 (1872)Kvótareiknir

Með því að smella á myndina hér fyrir neðan má opna Kvótareikni Fiskistofu.

 

Efst í kvótareikninum eru samtalstölur fyrir þorskígildi allra tegunda en neðar er tafla með kvótategundum sem hægt er að nota til að reikna á milli aflamarks, hlutdeildar og flutningsheimildar milli ára. Sumum reitunum fyrir flutningsheimild er ekki hægt að breyta, þá er um kvótategund að ræða sem ekki er heimilt að flytja neinar aflaheimildir á milli fiskveiðiára. Efri talan fyrir heildarþorskígildi breytist eftir því sem gildi breytast í töflunni en neðri talan, upphafleg heildarþorskígildi, táknar núverandi þorskígildi þeirra aflahlutdeilda sem bundnar eru við skipið.

Byrjað er á að velja skip með því að slá inn hluta úr nafni eða skipsnúmeri í svæðið Skip og ýta á ENTER hnappinn. Gildum er breytt með því að slá nýtt gildi inn í viðeigandi reit. Um leið og bendillinn fer út úr reitnum (með því að ýta á TAB hnappinn eða smella með músinni í annan reit) uppfærast önnur gildi fyrir kvótategundina til samræmis við hið breytta gildi.

Fiskistofa

ATH. Fiskistofa uppfærir ekki upplýsingar um skip sem ekki eru með gilt veiðileyfi.

Í þeim tilfellum kynnu réttari upplýsingar að vera í skipaskrá Samgöngustofu.

Finna skip

Velja tímabil

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica