Hvalveiðar
Hvalveiðar
Upplýsingar um hvalveiðar við Ísland árin 2019 og 2021
Árin 2019 til 2021 voru engar hvalveiðar stundaðar við Ísland
að undanskildu 2021 þegar ein hrefna var veidd.
Upplýsingar um hvalveiðar við Ísland frá 2009
Fiskistofu var falið það hlutverk að hafa eftirlit með hvalveiðum við Ísland frá árinu 2009.
Upplýsingar um hvalveiðar fyrri ára má finna í ársskýrslum Fiskistofu
Skýrsla Dr. Egil Ole Øen um aflífunartíma í langreyðarveiðum við Ísland