Hvalveiðar

Hvalveiðar

Upplýsingar um hvalveiðar við Ísland árin  2018 og 2019

 Tegundir hvala sem leyfilegt er að veiða  Fjöldi veiddra dýra  Leyfilegur fjöldi veiddra dýra
 Hrefnur                6                   262*
 Langreyðar            144**
                  238*

Engar hvalveiðar fóru fram 2019

Uppfært  12. feb. 2020


Upplýsingar um hvalveiðar við Ísland frá 2009

 

Fiskistofu var falið það hlutverk að hafa eftirlit með hvalveiðum við Ísland frá árinu 2009.

Hér er yfirlit yfir hvalveiðarnar frá þeim tíma í ársskýrslu Fiskistofu 2017


Skýrsla Dr. Egil Ole Øen um aflífunartíma í langreyðarveiðum við Ísland*  Tölur yfir fjölda dýra sem leyfilegt er að veiða á árinu sýna leyfilegan heildarfjölda skv. veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar ásamt leyfilegum flutningi á heimild frá fyrra ári. 

**  Auk veiddra langreiða sem fram koma í töflunni veiddust tvö dýr sem reyndust við DNA- greiningu vera blendingur langreyðar og steypireyðar


Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica