ATH: Hluti efnis hefur færst á nýjan vef Fiskistofu.
Afli úr deilistofnum

Afli úr deilistofnum

Hér er hægt að skoða landaðan afla úr deilistofnum frá og með árinu 2014.

Einnig eru hér aflatölur fyrir þorsk í Barentshafi, Flæmingjarækju og Hjaltlandssíld.

Á undirsíðu sem velja má hér er hægt að sjá afla úr deilistofnum fyrir 2014.


Nánari skýringar og fyrirvarar

  • Tölur yfirstandandi  árs eru bráðabirgðatölur sem geta breyst við endurskoðun.
  • Skipting afla eftir mánuðum byggist á löndunardegi aflans.
  • Afli í þorski er í kg slægður en annar afli er í kg úr sjó landað  - Hlut Íslendinga eða afla til aflamarks fiskiskipa í afla í kolmunna, makríl og NÍ-síld skal reikna með 2% vatnsfrádragi frá landaða aflanum sem fram kemur í gagnvirku töflunni.
  • Afli í uppsjávarfiski í grænlenskri lögsögu sem fram kemur í töflunum er veiddur undir stjórn Grænlendinga með samningum viðkomandi íslenskra skipa við grænlenskar útgerðir. Hann telst ekki íslenskur afli.

Afli úr deilistofnumFinna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica