Bráðabirgðatölur | Aflaupplýsingar | Veiðar | Vefur Fiskistofu
Bráðabirgðatölur - fyrirspurnir

Aflatölur miðast við dagsetningu útprentunar 07.12.2022
Tegund fyrirspurnar


Frá og með


Til og með

Athuga
Þú ert að sækja tölur í lifandi gagnagrunn. Niðurstöður geta því breyst vegna nýrra skráninga afla í grunninn. Það á einkum við ef þú kallar fram upplýsingar sem varða nærtíma.

Að jafnaði berast upplýsingar um einstakar landanir frá löndunarhöfnum til Fiskistofu einum til þremur dögum eftir löndunardag. Það er þó breytilegt. Auk þess er nokkuð um leiðréttingar vegna rangt skráðra eldri upplýsinga.

Sérstök athygli er vakin á því að sú breyting hefur verið gerð að afli sem fluttur er út til endanlegrar vigtunar erlendis skráist nú á upprunahöfnina hérlendis í töflunni.

Afli er í tonnum upp úr sjó (óslægt).

Bráðabirgðatölur

Yfirlit yfir afla í helstu botnfisktegundum og ókvótabundnum tegundum

Afli í botnfisktegundum 2019/2020 og 2018/2019 (tonn óslægt)

 

 

Afli í ókvótabundnum tegundum fiskveiðiárin 2016/2017 til 2019/2020 (tonn óslægt)

 


Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica