Landanir eftir höfnum


Veljið höfn og tímabil til að sjá landaðan afla eftir skipum.
Röð hafnanna er frá Vestmannaeyjum og réttsælis umhverfis landið.
Hægt er að velja sundurliðun eftir fisktegundum.


Tegund fyrirspurnar
Höfn
Frá og með: Til og með:
 
 


Landanir e. höfnum

Fjöldi landana eftir helstu löndunarhöfnum

Fiskistofa á samstarf við löndunarhafnir um vigtun og skráningu landaðs afla. Niðurstöður vigtunar á afla eru skráðar í aflaskráningarkerfið GAFL (Gagnagrunn Fiskistofu og Löndunarhafna). Þetta gera starfsmenn löndunarhafna og eru upplýsingarnar sendar jafnóðum á rafrænu formi í gagnagrunn Fiskistofu. Í GAFLinum hefur Fiskistofa ávallt nýjustu fáanlegar upplýsingar um afla og fylgist náið með aflaheimildum einstakra skipa.


Á fiskveiðiárinu 2019/2020 voru 46.602 landanir skráðar í aflaskráningarkerfið.


Bolungarvík er sú höfn þar sem flestar landanir fóru fram á síðasta fiskveiðiári eða 3.263 talsins. Þeim fækkaði um 559 frá fiskveiðiárinu 2018/19. Næst kemur Ólafsvík með 2.675 landanir og Sandgerði með 2.475Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica