Makrílveiðar

Makrílveiðar 2019/2020

Makríll hefur á fáum árum orðið ein verðmætasta fisktegundin fyrir íslenskan sjávarútveg. Á tiltölulega skömmum tíma fór ársafli íslenskra skipa úr 3.996 tonna meðafla á síldveiðum fyrir austan land í rúm 150 þúsund tonn.

Heildarafli íslenskra skipa á þessu ári er kominn upp í rúmlega 151 þúsund tonn og er það tæplega 18% meiri veiði en árið 2019. Mestur var hann rúmlega 170 þúsund tonn árið 2016.   Íslensk skip hafa landað tæplega 45 þúsund tonnum af makríl úr íslenskri lögsögu það sem af er ári 2020, eða 30% aflans. Tæplega 106 þúsund tonn fengust úr alþjóðlegri lögsögu og aðeins 970 tonn úr færeyskri lögsögu. Þá hafa íslensk skip ekki veitt neitt úr grænlenskri lögsögu.Aflinn á makríl á handfæri hefur verulega dregist saman en hann var 8.540 tonn á vertíðinni 2016 en þetta árið veiddust 8 tonnFinna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica