Tilkynningar

720 tonna aukning strandveiðiheimilda

22.7.2020

Með reglugerð 724/2020 hefur heildarafli strandveiða verið aukinn um 720 tonn. Þeir sem hafa óskað eftir að hætta á strandveiðum frá og með 1. ágúst geta fram til 27. júlí afturkallað ósk sína með því að senda beiðni þar um á fiskistofa@fiskistofa.is.

 


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica