Tilkynningar

Afladagbókin í iphone

23.7.2021

Komið hefur upp vandamál tengt afladagbókarappi og virðist vandamálið bundið við iphone síma. 

Verið er að vinna að greiningu og lausn vandans. 

Við bendum notendum sem að eru að lenda í vanda að nota stök afladagbókarblöð fyrir undantekningartilfelli og skila á afladagbok@fiskistofa.is  á meðan vandamálið er viðvarandi. 


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica