Tilkynningar

Breytt framkvæmd á tilboðsmarkaði

24.6.2021

Rétt er að benda á að með reglugerð 732/2021  um (15.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021, þá hefur Fiskistofa til 25. hvers mánaðar til að auglýsa tilboðsmarkað. Eins var frestur til að skila tilboðum styttur í fjóra daga.


Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica