Tilkynningar

Reglur um skráningu á grálúðu

22.12.2021

Fiskistofa vekur athygli á því að felldir hafa verið brott grunnstuðlar fyrir grálúðu. Grálúða fellur því ekki lengur undir nýtingakerfið. Einnig hefur verið gerð breyting á reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða og er nú skylt að hirða grálúðu sporða, og er samtala sporða, hausa og búka notuð til grundvallar aflaskráningu.

Sjá breytingareglugerðir hér:

https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=d58e90cd-d1e4-4dc3-bec6-fa76a1cf1a1a

https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=5dba5a47-dff5-44cd-b815-6be533539431

 

 

 

 


Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica