Tilkynningar

Byggðakvóti Fjallabyggð

26.6.2020

Því miður reyndist vera  augljós villa í útreikningum á lönduðum afla hjá þeim skipum sem sóttu um byggðakvóta á Siglufirði og Ólafsfirði.  Fiskistofa sendi út bréf til hlutaðeigandi fyrr í þessari viku þar sem fram komar vilyrði fyrir byggðakvóta sem reyndust vitlaust reiknuð. 

Unnið er að afturköllum á vilyrðunum og send verða út ný vilyrði við fyrsta tækifæri. Um þau mun gilda tveggja vikna kærufrestur frá útgáfu.

Fiskistofa biðst velvirðingar á þessum mistökum.


Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica