Tilkynningar
Grásleppuveiðidögum fækkað í 35
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð nr. 434/2021 um fækkun veiðidaga á hrognkelsaveiðum. Dögum hefur verið fækkað úr 40 dögum í 35 daga.
Þetta þýðir að bátar sem hófu veiðar 23.03.2021 þurfa að draga öll netin sín upp 26.04.2021